Svona áttu að gera þetta … ok bæ!
Oft hefur mikilli vinnu verið eytt í að búa til gildi og þjónustustefnu fyrirtækja. Fjölmargir hafa komið að verkefninu og það hefur farið í gegnum marga „filtera“ áður en markaðsdeildin hannar útlit og það er svo gert opinbert í fyrirtækinu. Margir fundir hafa átt sér stað og jafnvel er unnið markvisst með markaðsdeildinni því oftast …