Hvað er söluþjálfun?

Söluþjálfun er í raun ferli  þar sem söluráðgjafar fá stöðuga þjálfun með það að markmiði að bæta hæfni og þekkingu ásamt því að brjóta upp gamlar venjur og koma inn nýjum venjum með það að markmiði að auka sölu og þjónustu.  Þetta er gert með því að horfa á söluþjálfun sem breytingastjórnun, þ.e. hún á …

Hvað er söluþjálfun? Read More »