Greinar

Eftirfylgni er raunverulegt vandamál

Eitt af stóru vandamálunum í fyrirtækjamenningu flestra söludeilda er að söluráðgjafar vanrækja einn mikilvægasta þátt árangurs í sölu, eftirfylgni.  En hvernig má það vera þegar við vitum að einungis um 20% af söluráðgjöfum eru með um 80% af heildar sölu á B2B markaði?  Hvernig má það vera þegar við vitum að 45% af söluráðgjöfum gefast …

Eftirfylgni er raunverulegt vandamál Read More »

Svona áttu að gera þetta … ok bæ!

Oft hefur mikilli vinnu verið eytt í að búa til gildi og þjónustustefnu fyrirtækja.  Fjölmargir hafa komið að verkefninu og það hefur farið í gegnum marga „filtera“ áður en markaðsdeildin hannar útlit og það er svo gert opinbert í fyrirtækinu.  Margir fundir hafa átt sér stað og jafnvel er unnið markvisst með markaðsdeildinni því oftast …

Svona áttu að gera þetta … ok bæ! Read More »

Af hverju hefur söluþjálfun ekki fest sig í sessi á Íslandi?

Það er mjög áhugavert að velta fyrir sér af hverju söluþjálfun hefur ekki fest sig í sessi á meðal íslenskra fyrirtækja.  Fyrir því geta auðvitað verið margar ástæður.  Hér eru nokkur atriði sem ég hef tekið eftir hjá stjórnendum fyrirtækja sem ég hef verið í samskiptum við sem hindra það að þjálfun nái fótfestu, að …

Af hverju hefur söluþjálfun ekki fest sig í sessi á Íslandi? Read More »

Hvað er söluþjálfun?

Söluþjálfun er í raun ferli  þar sem söluráðgjafar fá stöðuga þjálfun með það að markmiði að bæta hæfni og þekkingu ásamt því að brjóta upp gamlar venjur og koma inn nýjum venjum með það að markmiði að auka sölu og þjónustu.  Þetta er gert með því að horfa á söluþjálfun sem breytingastjórnun, þ.e. hún á …

Hvað er söluþjálfun? Read More »