Greinar

Af hverju hefur söluþjálfun ekki fest sig í sessi á Íslandi?

Það er mjög áhugavert að velta fyrir sér af hverju söluþjálfun hefur ekki fest sig í sessi á meðal íslenskra fyrirtækja.  Fyrir því geta auðvitað verið margar ástæður.  Hér eru nokkur atriði sem ég hef tekið eftir hjá stjórnendum fyrirtækja sem ég hef verið í samskiptum við sem hindra það að þjálfun nái fótfestu, að …

Af hverju hefur söluþjálfun ekki fest sig í sessi á Íslandi? Read More »

Hvað er söluþjálfun?

Söluþjálfun er í raun ferli  þar sem söluráðgjafar fá stöðuga þjálfun með það að markmiði að bæta hæfni og þekkingu ásamt því að brjóta upp gamlar venjur og koma inn nýjum venjum með það að markmiði að auka sölu og þjónustu.  Þetta er gert með því að horfa á söluþjálfun sem breytingastjórnun, þ.e. hún á …

Hvað er söluþjálfun? Read More »