Eftirfylgni er raunverulegt vandamál
Eitt af stóru vandamálunum í fyrirtækjamenningu flestra söludeilda er að söluráðgjafar vanrækja einn mikilvægasta þátt árangurs í sölu, eftirfylgni. En hvernig má það vera þegar við vitum að einungis um 20% af söluráðgjöfum eru með um 80% af heildar sölu á B2B markaði? Hvernig má það vera þegar við vitum að 45% af söluráðgjöfum gefast …