Af hverju gefum við afslætti of snemma í söluferlinu?

Það er gífurlega algengt að sölufulltrúar grípi til þeirra ráðstafana að gefa afslætti of snemma í söluferlinu.  Um það má rita heilu greinarbálkana, en í örstuttu máli –  hvað veldur? Í langflestum tilfellum er um að ræða söluráðgjafa sem hafa ekki fengið nægilega góða þjálfun á einhverjum eða öllum sviðum starfsins.  Sumir reyndir söluráðgjafar reka …

Af hverju gefum við afslætti of snemma í söluferlinu? Read More »