Af hverju gefum við afslætti of snemma í söluferlinu?

Það er gífurlega algengt að sölufulltrúar grípi til þeirra ráðstafana að gefa afslætti of snemma í söluferlingu.  Um það má rita heilu greinarbálkana, en í örstuttu máli –  hvað veldur? Í langflestum tilfellum er um að ræða söluráðgjafa sem hafa ekki fengið nægilega góða þjálfun á einhverjum eða öllum sviðum starfsins.  Sumir reyndir söluráðgjafar reka …

Af hverju gefum við afslætti of snemma í söluferlinu? Read More »

Eftirfylgni er raunverulegt vandamál

Eitt af stóru vandamálunum í fyrirtækjamenningu flestra söludeilda er að söluráðgjafar vanrækja einn mikilvægasta þátt árangurs í sölu, eftirfylgni.  En hvernig má það vera þegar við vitum að einungis um 20% af söluráðgjöfum eru með um 80% af heildar sölu á B2B markaði?  Hvernig má það vera þegar við vitum að 45% af söluráðgjöfum gefast …

Eftirfylgni er raunverulegt vandamál Read More »

Svona áttu að gera þetta … ok bæ!

Oft hefur mikilli vinnu verið eytt í að búa til gildi og þjónustustefnu fyrirtækja.  Fjölmargir hafa komið að verkefninu og það hefur farið í gegnum marga „filtera“ áður en markaðsdeildin hannar útlit og það er svo gert opinbert í fyrirtækinu.  Margir fundir hafa átt sér stað og jafnvel er unnið markvisst með markaðsdeildinni því oftast …

Svona áttu að gera þetta … ok bæ! Read More »

Af hverju hefur söluþjálfun ekki fest sig í sessi á Íslandi?

Það er mjög áhugavert að velta fyrir sér af hverju söluþjálfun hefur ekki fest sig í sessi á meðal íslenskra fyrirtækja.  Fyrir því geta auðvitað verið margar ástæður.  Hér eru nokkur atriði sem ég hef tekið eftir hjá stjórnendum fyrirtækja sem ég hef verið í samskiptum við sem hindra það að þjálfun nái fótfestu, að …

Af hverju hefur söluþjálfun ekki fest sig í sessi á Íslandi? Read More »